
Þar á meðal voru starfsfólk af leikskólanum Hnoðrabóli og nokkrir kennarar úr grunnskólanum á Kleppjárnsreykjum, og fengu allir að prufa að slökkva eld bæði með slökkvitæki og eldvarnateppi. Fólk virtist fólk nokkuð ánægt með þetta framtak. Eftir fræðsluna var æfing hjá slökkviliðsmönnum.Æfð var notkun á froðu og fleiri gagnlegra vopna gegn eldinum; þessum mikla vágesti.