|
mynd_bhs |
Aðventutónleikar Kóraborgar verða í Reykholtskirkju í kvöld, fimmtudaginn 2. desember og hefjast kl. 20.30. Kóraborg eru samtök kóra í Borgarfjarðarhéraði og nágrenni og er þetta í annað sinn sem tónleikarnir eru haldnir á þeirra vegum. Áður voru þessir tónleikar kenndir við Sparisjóð Mýrasýslu.
Hér má sjá dagskrá tónleikanna.