Aðsókn að Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi 2014 – 2016

mars 31, 2017
Featured image for “Aðsókn að Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi 2014 – 2016”

Aðsókn í Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi fer vaxandi ár frá ári og er það gleðileg þróun. Tæplega 70 þús. mann sóttu hana heim á árinu 2014 en á síðasta ári voru gestir orðnir rúmlega 80 þús. talsins. Þróunina milli ára og mánaða má sjá hér að neðan.  



















    2014 2015 2016
         
janúar   3524 4306 3499
febrúar   3680 4142 4188
mars   4229 3860 5702
apríl   5342 5245 5188
maí   5836 6257 5627
júní   9307 9080 8512
júlí   12096 16154 21438
ágúst   10503 9232 9349
september   4513 5009 5264
október   3637 4650 5322
nóvember   3641 3815 3572
desember   3628 3288 3062
         
    69936 75038 80723

Share: