Sumarafleysingastarfsmenn óskast við sundlaugar Borgarbyggðar

mars 30, 2017
Featured image for “Sumarafleysingastarfsmenn óskast við sundlaugar Borgarbyggðar”

Sumarafleysingarstarfsmenn óskast: Við sundlaugina í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst Við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum frá 1. júní til 15. ágúst Við sundlaugina á Varmalandi frá 1. júní til 15. ágúst   Hæfniskröfur: Viðkomandi verður að vera orðin fullra 18 ára Standast hæfnispróf sundstaða Með góða þjónustulund Upplýsingar veitir Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður í s: 433-7140. Umsóknum má skila í Íþróttamiðastöðina í Borgarnesi eða senda á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is


Share: