Aðhaldssemi í rekstri

janúar 16, 2009
Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2009 samþykkt við síðari umræðu í sveitarstjórn síðdegis í gær og er þar um að ræða mikið aðhald í rekstri sveitarfélagsins. Hér má sjá ítarlega greinargerð Páls S. Brynjarssonar sveitarstjóra um áætlunina.
Ljósmynd með frétt – séð inn Borgarfjörð/ Guðrún Jónsdóttir

Share: