Áætlanir um lokun vega vegna veðurs

desember 7, 2015
Lögregla og björgunarsveitir áætla að loka helstu leiðum að og frá Borgarbyggð í dag og kvöld eins og hér segir:
Kjalarnes kl. 15
Hafnarfjall kl. 21
Brattabrekka kl. 16
Holtavörðuheiði kl. 16
 
 

Share: