FUNDARBOÐ
- fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 9. maí 2019 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál – skýrslur
- 1901025 – Skýrsla sveitarstjóra 2019
Almenn mál
- 1904018 – Ársreikningur Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2018
- 1904019 – Útboð ljósleiðara í Andakíl
- 1903022 – Jarðstrengir og tréstaur fyrir fjarskiptasamband á Holtavörðuheiði
- 1710085 – Gagnstefna v. afréttarland Króks
- 1904094 – Þjónustusvæði vegna fatlaðs fólks _Samningur
- 1904095 – Framtíðaruppbygging Íþróttamiðstöðvar í Borgarnesi – erindisbréf
- 1903106 – Skipun fulltrúa í stjórn Handverkssjóða FIB 2019
- 1904073 – Úthlutanir lóða og gatnagerðargjöld
- 1904149 – Gunnlaugsgata 21b – tilboð
- 1811144 – Ferlagreining
- 1709034 – Húsnæðisstuðningur
- 1901130 – Bæjargil lnr.221570 – umsókn byggingarleyfi, legsteinaskáli
- 1904133 – Hamrar Reykholtsdal, framkvæmdarleyfi skógrækt
- 1812123 – Litlu-Tunguskógur – tillaga að breytingu að deiliskipulagi
- 1811097 – Iðunnarstaðir breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
- 1904134 – Kárastaðir, breyting á aðalskipulagi
- 1903005 – Sólbakki athafnarsvæði, breyting á Deiliskipulagi
- 1904169 – Deiliskipulag fyrir Dílatanga- lýsing
- 1904170 – Deiliskipulag Borgarvogur- lýsing
- 1904171 – Bifröst, breyting á deiliskipulagi
- 1905002 – Aðalfundur Límtré Vírnet ehf. 2018
Framlagt fundarboð á aðalfund Límtré Vírnet ehf. - 1904116 – Til umsagnar 778. mál frá Alþingi_Þjóðgarðastofnun
- 1905021 – Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024
- 1904044 – Til umsagnar 766. mál frá nefndasviði Alþingis
- 1904182 – Undirbúningur íbúafunda
Fundargerðir til kynningar
- 1904003F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 182
- 1904007F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 486
- 1904013F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 487
- 1904014F – Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 93
- 1904005F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 78
- 1904012F – Afréttarnefnd Þverárréttar – 54
- 1904006F – Menningarsjóður Borgarbyggðar – 24
- 1904004F – Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum – 64
07.05.2019
Gunnlaugur A Júlíusson, sveitarstjóri.