SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR
FUNDARBOÐ
- FUNDUR
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 13. desember 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Fundargerð sveitarstjórnar 8.11. (177)
- Fundargerðir byggðarráðs 15.11, 22.11, 29.11, 6.12. (470, 471, 472, 473)
- Fundargerð fræðslunefndar 15.11. (174)
- Fundargerð umhverfis – skipulags – og landb.n. 30.11, 4.12, 12.12 (69, 70, 71)
- Fundargerð velferðarnefndar 7.12. (88)
- Fundargerð fjallskilanefndar BSN 10.12. (43)
- Fundargerð afréttarnefndar Álftaneshrepps 19.11 (30)
- Fundargerðir húsnefndar Brúnar 12.5.17, 29.8, 3.10, 10.12. (1,2,3,4)
- Fundargerð húsnefndar Þinghamars 7.12. (6)
- Fjárhagsáætlun 2019 og áætlun 2020 – 2022
Borgarnesi 11.12.2018
Gunnlaugur A. Júlíusson
sveitarstjóri