Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með hefðbundnu sniði í ár. Tímasetningar og staðsetningar geta breyst. Nýjustu upplýsingar verður að finna á heimasíðu Borgarbyggðar, borgarbyggd.is
Borgarnes
08:00
|
Fánar dregnir að húni
|
08:00-24:00
|
Teljum fána!
Þátttakendur reyna að koma auga á fána í gluggum, görðum, á girðingum eða annarsstaðar í bænum.
Tvö heppin fá þátttökuverðlaun.
Sendu inn fánatölu með nafni og símanúmeri á netfangið mannlif@borgarbyggd.is fyrir lok dags og vinningurinn gæti verið þinn.
|
10:00 – 11:00
|
Íþróttahátíð á Skallagrímsvelli
|
10:00 – 12:00
|
Kaffi og list hjá Michelle Bird
Boðið upp á kaffi og muffins.
Ókeypis aðgangur.
Heimilisfang: Sæunnargata 12
|
11:00
|
Guðsþjónusta í Borgarneskirkju
|
12:00 – 14:00
|
Safnahús Borgarfjarðar
Ókeypis aðgangur í tilefni dagsins í boði sveitarfélagsins.
|
12:30
|
Andlitsmálning í Óðali
|
13:30
|
Skrúðganga
|
14:00
|
Hátíðar- og skemmtidagskrá í Hjálmakletti
Elsa María Guðalaugs Drífudóttir verður kynnir.
Hoppukastalar og kaffisala kvenfélagsins verða á sínum stað.
|
16:00 – 18:00
|
Skemmtun á planinu hjá íþróttamiðstöðinni.
|
16:00 – 18:00
|
Reiðhöllin Faxaborg
|
Varmaland
09:00-18:00
|
Sundlaugin á Varmalandi
|
Kleppjárnsreykir
09:00 – 18:00
|
Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum
|
Hvanneyri
11:30
|
UMFÍ Íslendingur stendur fyrir hátíðarhöldum.
|
Reykholtsdalur
11:00 & 13:00
|
Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðarhöldum.
Messa kl. 11:00 í Reykholti.
Hangikjötsveisla í Logalandi kl. 13:00. Verð: 3.200 kr. – frítt fyrir leikskólabörn. Engin posi á staðnum.
Útihátíðardagskrá í Logalandi – Hátíðarræða, fjallkonan, karamelluflugvélin ef veður leyfir og leikir. Veittar verða viðurkenningar til barna sem stunda íþróttir.
|
Lundareykjadalur
14:00
|
Ungmennafélagið Dagrenning sér um hátíðardagskrá.
Hver og einn leggur eitthvað til á kökuhlaðborðið og grillið.
|
Lindartunga
14:00
|
Kvenfélagið Björk og Ungmennafélag Eldborg standa fyrir hátíðarhöldum.
|