SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR
FUNDARBOÐ
- FUNDUR
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. mars 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Fundargerð sveitarstjórnar 8.2 (166)
- Fundargerðir byggðarráðs 15.2., 22.2., 1.3. (442, 443, 444)
- Fundargerð fræðslunefndar 20.2. (166)
- Fundargerð velferðarnefndar 2.3. (81)
- Fjallskilanefnd Borgarbyggðar 5.3 (26)
- Veiðifélag Álftár – tilnefning á aðalfund
- Reiðhöllin Vindási ehf – tilnefning á aðalfund
- Vinnuhópur um fjallskilamál – tilnefningar
Borgarnesi 6.3.2018
Gunnlaugur A. Júlíusson
sveitarstjóri