
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR
FUNDARBOÐ
- FUNDUR
 
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 11. janúar 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
- Skýrsla sveitarstjóra.
 - Fundargerð sveitarstjórnar 14.12. (164)
 - Fundargerðir byggðarráðs 21.12., 4..1. (437, 438)
 - Fundargerð velferðarnefndar 5.1 (79)
 - Fundargerðir fræðslunefndar 9.1. (164)
 - Fundargerð umhverfis – skipulags og landb.n. 10.12. (58)
 - Umsjónarnefnd Einkunna 22.12. (60)
 - Afréttarnefnd Þverárréttar 8.8. 24.10., 14.11. (48, 49, 50)
 
Borgarnesi 9.1.2018
Gunnlaugur A. Júlíusson
sveitarstjóri