Í tilefni 150 ára verslunarafmælis Borgarness á næsta ári hefur byggðarráð skipað í afmælisnefnd sem halda skal utan um, og skipuleggja, þau hátíðarhöld og þá viðburði sem efnt verður til af þessu tilefni. Í nefndinni eru:
Anna Magnea Hreinsdóttir
Björk Jóhannsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Guðveig Eyglóardóttir
Theodór Þórðarson
Theodóra Þorsteinsdóttir