Viðhaldsvinna Landsnets á Vesturlandi – Hugsanlegar rafmangstruflanir

ágúst 23, 2016
Featured image for “Viðhaldsvinna Landsnets á Vesturlandi – Hugsanlegar rafmangstruflanir”

Rafmagnslaust verður norðan Skarðheiðar aðfaranótt föstudagsins 26. ágúst frá kl. 01:00 til kl. 06:00 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöð við Vatnshamra.

  • Um er að ræða allt svæðið norðan Skarðsheiðar, þ.e. Borgarfjörð, Mýrasýslu og þar með talið alla þéttbýlisstaði, s.s. Borgarnes, Bifröst og Hvanneyri.

Búið er að setja tilkynningu inn á heimasíðu RARIK  um fyrirhugað straumleysi og víðar.

Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa. Bilanasími 528 9390

 


Share: