SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR
FUNDARBOÐ
- FUNDUR
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. september 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Fundargerð sveitarstjórnar 11.8. (143)
- Fundargerðir byggðarráðs 18.8., 25.8., 01.09. (385, 386, 387)
- Fundargerðir fræðslunefndar 23.8. (144)
- Fundargerð Velferðarnefndar 9. (64)
- Fundargerð Fjallskilanefndar BSN 28.8. (36)
- Fundargerð Fjallskilan. Oddstaðaréttar 28.8. (36)
- Fundargerð Afréttarn. Álftaneshrepps 29.8. (24)
- Fundargerð Afréttarn. Hraunhrepps 30.08. (22)
- Fundargerð Umhverfis – skipul. og landbúnaðarn. 7.9. (38)
Borgarnesi 06.09. 2016
Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri