Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna stendur fyrir skógarferð í Einkunnum sunnudaginn 11. september næstkomandi kl. 10:00. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir mun fræða þátttakendur um sveppi og sveppatínslu og aðstoða við greiningu sveppa. Léttar veitingar að göngu lokinni. Allir velkomnir.
Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna
(mynd GJ).