Útsvarslið Borgarbyggðar

september 6, 2016
Featured image for “Útsvarslið Borgarbyggðar”

Borgarbyggð tekur nú að nýju þátt í Útsvari RÚV í vetur. Liðið skipa eftirtaldir einstaklingar:

Heiðar Lind Hansson frá Borgarnesi sagnfræðingur;

Edda Arinbjarnar frá Húsafelli ferðamálafrömuður;

Bryndís Geirsdóttir frá Árdal framleiðandi;

Ekki er vitað nákvæmlega hvenær, og þá við hverja, liðið keppir í fyrstu umferð en það kemur í ljós fljótlega.

(mynd af vef Rúv.)


Share: