100 ára fullveldishátíð Íslands – jólaljósin tendruð

nóvember 30, 2018
Featured image for “100 ára fullveldishátíð Íslands – jólaljósin tendruð”

100 ára fullveldishátíð Íslands – Upphaf aðventu í Borgarbyggð

Fjölskylduhátíð í Skallagrímsgarði – laugardaginn 1. desember 2018 kl. 16:00 – 17:30

Dagskrá:

Ávarp sveitarstjórnar
Tónlistaratriði – Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Samsöngur leikskólabarna og grunnskólanemenda ásamt Barnakór Borgarness undir stjórn Halldórs Hólm
Frásagnir af fullveldi – horft til framtíðar – Íris Líf Stefánsdóttir og Bergur Eiríksson frá Menntaskóla Borgarfjarðar segja frá
Hljómlistarfélagið heldur uppi fjöri
Gengið í kringum jólatréð undir stjórn Daða Freys Guðjónssonar

Jólasveinar mæta á svæðið

Nemendur Grunnskólans í Borgarnesi bjóða heitt kakó
Nemendur Grunnskóla Borgarfjarðar bjóða smákökur
Kvenfélag Borgarness býður pönnukökur
Kvenfélagið 19. júní á Hvanneyri býður kleinur

Gleðilega fullveldishátíð!


Share: