Framkvæmdir við Kvelfdúlfsgötu

mars 21, 2017
Featured image for “Framkvæmdir við Kvelfdúlfsgötu”

Nú eru að hefjast framkvæmdir við Kveldúlfsgötuna á nýjan leik. Er fyrirhugað að hefja efnisskipti í götunni á morgun. Búið er að senda dreifibréf í öll hús og íbúðir við götuna með upplýsingum um framkvæmdina en henni á að vera að fullu lokið í lok júní n.k.


Share: