Fyrirkomulag á sorphirðu vegna COVID-19

Sorphirðan fylgir leiðbeiningum yfirvalda og allar aðgerðir verktaka miða að því að vernda starfsfólk og draga úr líkum á smiti. Markmiðið er að halda óskertri þjónustu.

Raftæki eiga ekki heima í ruslinu

Raftækjaúrgangur hefur aukist mjög á heimsvísu og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn falli til árlega af raftækjaúrgangi.

Flokkun í grænu tunnuna

Endurvinnsluferlið er mismunandi milli sveitarfélaga, litur á tunnu og flokkar í tunnu ræðst af þeim farvegi sem þjónustuaðili sveitarfélagsins hefur fyrir endurvinnsluefnið.

Íslenska Gámafélagið mun sjá um söfnun lífræns úrgangs í Borgarbyggð

Á fundi byggðaráðs Borgarbyggðar þann 27. febrúar 2020 skrifuðu Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins og Lilja Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri undir viðauka við sorphirðusamning við Íslenska Gámafélagið. Verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 12. mars næstkomandi.

Magn úrgangs minnkar í Borgarbyggð

Íbúar í Borgarbyggð hafa dregið úr myndun úrgangs undanfarin ár þegar skoðuð eru gögn sem berast sveitarfélaginu frá verktaka í sorphirðu.

Sorphirða 2020

Sorphirðudagatöl fyrir árið 2020 hafa nú verið birt á vef Borgarbyggðar undir þjónusta og einnig á forsíðunni.

Tilkynning vegna frágangs í grænu tunnuna

Úrgangsflokkun sorphirðu heimila í sveitarfélaginu byggir á tveggja tunnu flokkunarkerfi. Í grænu tunnuna á að fara úrgangur sem hægt er að endurvinna
og er því frekar hráefni fremur er úrgangur.