Sorpið í sorpílát

Af gefnu tilefni eru íbúar minntir á að allt sorp skal setja í sorpílát við heimili.

Umhverfisviðurkenningar 2020

Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

Áskorun til kattaeigenda

Um þessar mundir eru ungar að klekjast úr eggjum hinna ýmsu fuglategunda. Fuglavinum svíður því sárt að sjá heimilisketti éta ófleyga unga og er því enn minnt á ábyrgð kattaeigenda og þess vænst að þeir taki þeim tilmælum sem birtast í samþykkt um hunda- og kattahald í Borgarbyggð og einnig í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðlandið í Andakíl.

Blómaganga í Einkunnum sunnudaginn 14. júní.

Í tilefni af degi hinna villtu blóma býður landvörður Umhverfisstofnunar á Vesturlandi upp á blómagöngu í Einkunnum, sunnudaginn 14. júní kl. 13:00. Landvörður tekur á móti gestum á bílastæðinu og verður

Hreinsum meira til!

Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.