Söfnun brotajárns í dreifbýli

Borgarbyggð í samvinnu við Hringrás og með styrk frá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu hyggst í haust ráðast í sérstakt átak til að safna brotajárni á lögbýlum í Borgarbyggð.

Gróðurúrgangur á víðavangi

Nokkuð hefur borið á tilkynningum frá íbúum um að gróðurúrgangi sé hent út fyrir lóðamörk. Upp af slíkum úrgangi vex illgresi með tímanum, auk þess sem sjónmengun og lyktarmengun hlýst af slíkri meðhöndlun.