Gámar fyrir grófan úrgang, málma og timbur.
Opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi
Foreldrum og öðrum velunnurum skólans er boðið í heimsókn til að skoða skólann og kynna sér starfið.
Áríðandi tilkynning frá Slökkviliði Borgarbyggðar
Íbúar, sumarhúsaeigendur og aðrir gestir í Borgarbyggð eru beðnir um að fara gætilega og varast aðstæður og athafnir sem geta leitt af sér að eldur yrði laus í gróðri á meðan á þurrkatíð stendur. Athugið að meðferð opins elds er stranglega bönnuð í Borgarbyggð.
Laust starf byggingarfulltrúa í skipulags- og byggingardeild
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Molta aðgengileg fyrir íbúa
Molta frá Íslenska Gámafélaginu er nú aðgengileg fyrir íbúa.
Niðurstöður sveitarstjórnar vegna skipulags í landi Ytri-Skeljabrekku
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. apríl 2021 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Laust starf verkstjóra og flokksstjóra í vinnuskólanum í Borgarnesi
Laust er 100% starf sumarstarf verkstjóra og flokkstjóra í vinnuskólanum í Borgarnesi.
Búið að loka fyrir umferð í Einkunnir
Nú er í gildi hættustig almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Suður-og Vesturlandi.
Laus staða kennara við Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 160 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Hættustig vegna hættu á gróðureldum
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.