Vegna rafmagnsleysis verða sundlaugarnar í Borgarbyggð lokaðar milli klukkan 13:00 og 18:00, mánudaginn 5. júlí.
Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Laust starf leiðbeinanda í Öldunni
Aldan er verndaður vinnustaður, hæfingar- og dagþjónusta fyrir fólk með skerta starfsgetu.
Vinnslutillaga vegna breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum nr. 565 þann 24. júní 2021 sl. vinnslutillögu fyrir aðalskipulagsbreytingu í Húsafelli í Borgarbyggð til kynningar.
Laust starf námsráðgjafa
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir námsráðgjafa í 50% stöðuhlutfall.
Laust starf þroskaþjálfa
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir þroskaþjálfa til starfa í málefnum fatlaðs fólks.
Útisundlaugin í Borgarnesi lokuð vegna viðgerða
Útisundlaugin í Borgarnesi er lokuð vegna viðgerða frá og með deginum í dag, 28. júní.
Laus staða aðstoðarmatráðs í Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar og leikskólinn Hnoðraból reka saman mötuneyti á Kleppjárnsreykjum. Auglýst er eftir aðstoðarmatráð í 80% stöðu.
Gróðurúrgangur á víðavangi
Nokkuð hefur borið á tilkynningum frá íbúum um að gróðurúrgangi sé hent út fyrir lóðamörk. Upp af slíkum úrgangi vex illgresi með tímanum, auk þess sem sjónmengun og lyktarmengun hlýst af slíkri meðhöndlun.
Breyttur opnunartími í dósamóttökunni
Frá og með næstu viku mun opnunartími dósamóttökunnar breytast.