Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. nóvember nk.

október 29, 2021
Featured image for “Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. nóvember nk.”

Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar mánudaginn 1. nóvember vegna námskeiða starfsmanna.

Íbar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

 


Share: