Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi með áhuga og þekkingu á málefnum fólks með fötlun.
Lokað vegna sumarleyfa í dósamóttökunni
Lokað er í dósamóttökunni vikuna 26-30.júlí vegna sumarleyfa.
Laust starf skólaliða með gæslu í skólabíl
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir skólaliða við Kleppjárnsreykjadeild skólans með gæslu í skólabíl frá Hvanneyri. Um er að ræða 90% stöðu og afleysingu til eins árs.
Söfnun brotajárns í dreifbýli
Borgarbyggð í samvinnu við Hringrás og með styrk frá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu hyggst í haust ráðast í sérstakt átak til að safna brotajárni á lögbýlum í Borgarbyggð.
Sundlaugar lokaðar 5. júlí milli 13:00 og 18:00
Vegna rafmagnsleysis verða sundlaugarnar í Borgarbyggð lokaðar milli klukkan 13:00 og 18:00, mánudaginn 5. júlí.
Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Laust starf leiðbeinanda í Öldunni
Aldan er verndaður vinnustaður, hæfingar- og dagþjónusta fyrir fólk með skerta starfsgetu.
Vinnslutillaga vegna breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum nr. 565 þann 24. júní 2021 sl. vinnslutillögu fyrir aðalskipulagsbreytingu í Húsafelli í Borgarbyggð til kynningar.
Laust starf námsráðgjafa
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir námsráðgjafa í 50% stöðuhlutfall.
Laust starf þroskaþjálfa
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir þroskaþjálfa til starfa í málefnum fatlaðs fólks.