Gróðurúrgangur á víðavangi

Nokkuð hefur borið á tilkynningum frá íbúum um að gróðurúrgangi sé hent út fyrir lóðamörk. Upp af slíkum úrgangi vex illgresi með tímanum, auk þess sem sjónmengun og lyktarmengun hlýst af slíkri meðhöndlun.

Föngun katta á Hvanneyri

Sveitarfélagi er heimilt að fanga ketti með föngunarbúrum sbr. 24. gr. laga um velferð dýra nr. 55/2013, sbr. 12. gr. reglugerðar um velferð gæludýra nr. 80/2016 og sbr. 8. gr. samþykktar um hunda og kattahald í Borgarbyggð.

Laus staða við þrif

Borgarbyggð leitar að einstakling í þrif fyrir sumarfjörið. Sumarfjörið er staðsett í Grunnskólanum í Borgarnesi og er notast við þrjú rými innan skólans.

Laus staða leikskólakennara í Hnoðraból

Óskað er eftir leikskólakennara í fasta stöðu. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfheitinu kennari með áherslu eða reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhald og byggja upp öflugt skólasamfélag.