Upplýsingar vegna söfnun dýraleifa á lögbýlum

apríl 26, 2022
Featured image for “Upplýsingar vegna söfnun dýraleifa á lögbýlum”

Athygli er vakin á því að nú þurfa þeir sem panta söfnun dýraleifa á lögbýlum að gera slíkt fyrir kl. 08:00 á mánudagsmorgni.

Vorin eru mikill annatími í þessari þjónustu og því er mikilvægt að verktaki fái pantanir tímanlega til að skipuleggja ferðir um sveitarfélagið.

Panta skal í gegnum heimasíðuna hér eða á netfangið dyraleifar@borgarbyggd.is.


Share: