Borgarbyggð auglýsir eftir félagsráðgjafa til starfa við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Fólkið mun dvelja á Bifröst í Borgarfirði meðan útvegað er varanlegra búsetuúrræði.
Störf óháð staðsetningu – ert þú snillingur?
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.
Uppfært: Skólahald fellur niður í uppsveitum vegna veðurs
Í morgun var tekin ákvörðun um að fella niður skólahald í uppsveitum Borgarbyggðar vegna óveðurs.
Laust starf leikskólakennara á Hnoðrabóli
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara
Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Erum við að leita að þér?
Laust starf garðyrkjufræðings
Borgarbyggð leitar að garðyrkjufræðingi til starfa í áhaldahúsi. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að hafa yfirumsjón með öllum opnum svæðum og gróðri á lóðum við stofnanir sveitarfélagsins.
Laust starf frístundaleiðbeinanda á Hvanneyri
Óskað er eftir einstaklingum í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund á Hvanneyri. Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára. Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá 13:00-16:00 2-4 daga vikunnar. Unnið er samkvæmt gæðaviðmiðum í frístundarstarfi.
Skólahald fellur niður í uppsveitum vegna veðurs
Í morgun var tekin ákvörðun um að fella niður skólahald í uppsveitum Borgarbyggðar vegna óveðurs.
Varað við óveðri og vatnsskemmdum
Von er á lægð á morgun föstudaginn 25. febrúar. Með henni fylgir talsverð rigning og hlýindi og því vill Slökkvilið Borgarbyggðar beina því til íbúa að hreinsa vel frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns.
Tafir á söfnun dýraleifa í vikunni
Vegna færðar má gera ráð fyrir að tafir verði á söfnun dýraleifa og sorphirðu næstu daga.