Gæludýraeftirliti Borgarbyggðar hafa borist tilkynningar og ábendingar um ágang villtra eða hálfvilltra katta á Hvanneyri. Hvanneyri er innan friðlandsins í Andakíl þar sem í stjórnunar-og verndaráætlun koma fram þau tilmæli til íbúa á verndarsvæðinu að halda köttum sínum innandyra yfir varptímann, frá 20. apríl til 20. júlí til verndar fuglalífi
Laust starf húsvarðar í félagsheimilinu Þinghamri
Starf húsvarðar í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi er laust til umsóknar. Um er að ræða 30-50% starf og er tímabundið til eins árs. Í starfinu felst einnig tilfallandi kvöld og helgarvinna sem stjórnast af aðsókn að húsinu og tímasetningu viðburða sem haldnir eru.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð 17. júní
Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð 17. júní.
Gatnaframkvæmdir á Borgarbraut
Á næstunni hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna og yfirlagi á Borgarbraut.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 13. júní nk.
Vakin er athygli á því að allar íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 13. júní nk. vegna öryggisnámskeiðs hjá starfsfólki.
Laust starf deildarstjóra skipulags- og byggingarmála
Við leitum eftir framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaðri þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Vatnslaust í Bæjarsveit
Vegna framkvæmda verður kaldavatnslaust á veitusvæði
Hreinsunarátak í dreifbýli í júní
Gámar fyrir grófan- og timburúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Laust starf verkefnastjóra í byggingarmálum
Verkefnastjóri óskast við byggingarmál í skipulags-og byggingardeild Borgarbyggðar.
Laust starf félagsráðgjafa í barnavernd
Um er að ræða 100% starfshlutfall.