Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð, að endurnýja þarf umsókn um áramót. Þetta á þó ekki við stuðning vegna nemenda 15 – 18 ára, umsóknin gildir jafnlengi og leigusamningurinn.
Útboð: Verkfræðihönnun
EFLA, fyrir hönd Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í verkfræðihönnun á um 1400 m2 viðbyggingu auk endurbóta á hluta eldra húsnæðis Grunnskólans Kleppjárnsreykjum.
Útboð: Arkitekta og landslagshönnun
EFLA, fyrir hönd Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í arkitekta- og landslagshönnun á um 1400 m2 viðbyggingu auk endurbóta á hluta eldra húsnæðis Grunnskólans Kleppjárnsreykjum
Afgreiðsla Borgarbyggðar opnar kl. 12:00 mánudaginn 2. janúar
Vakin er athygli á því að afgreiðsla Borgarbyggðar opnar kl. 12:00 mánudaginn 2. janúar nk.
Húsafell 1 og Bæjargil – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Verslun og þjónusta sunnan þjóðvegar í Húsafelli, aðalskipulagsbreyting Í tillögunni að breytingu Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 er sett stefna um svæði fyrir verslun og þjónustu á þeim hluta Húsafellstorfunnar sem nær yfir land Húsafells 1 og land Bæjargils. …
Laust starf frístundaleiðbeinanda
Okkur vantar manneskju í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund í Borgarnesi og frístund á Hvanneyri fyrir vorið 2023.
Innilaugin opnar í Borgarnesi
Vakin er athygli á því að innilaugin í Borgarnesi opnar á morgun 23. desember.
Sundlaugin í Borgarnesi lokar vegna kuldatíðar
Veitur hafa óskað eftir því að lokað verði fyrir sundlaugina í Borgarnesi vegna kuldatíðar.
Aldan lokar í dag 19. desember kl. 13:00
Vakin er athygli á því að Aldan lokar í dag 19. desember kl. 13:00 vegna starfsmannaskemmtunar.
Tafir í sorphirðu næstu daga
Vakin er athylgi á því að vegna veikinda náðist ekki að klára sorphirðu í dreifbýli fyrir helgi og vegna veðurs er ekki hægt að hefja sorphirðu fyrr en verður gengur niður.