Laus sumarstörf hjá sveitarfélaginu

febrúar 24, 2023

Fjölmörg spennandi og krefjandi sumarstörf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.

Fjölbreytt störf eru í boði:

  • Sumarstörf við sundlaugar í Borgarbyggð.
  • Sumarstörf í áhaldahúsi.
  • Frístundarleiðbeinandi á leikjanámskeiði.
  • Flokkstjórar í vinnuskólanum.

Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegnum Alfreð – starfasíðu Borgarbyggðar.

Vinsamlegast athugið að umsóknarfrestur getur verið breytilegur eftir starfi.


Share: