Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð mánudaginn 20. febrúar

febrúar 17, 2023

Vakin er athygli á því að Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð vegna viðgerða mánudaginn 20. febrúar nk. frá kl. 08:00 – 14:00.

Þó skal taka fram að viðburðurinn á vegum heilsueflandi samfélags og Menntaskóla Borgarfjarðar verður á sínum stað, þ.e.a.s. kl. 13:00 á mánudaginn, sjá nánar hér.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 


Share: