Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar 2019
Matur eldaður í nýju mötuneyti Grunnskólans í Borgarnesi
Fyrsti nóvember var merkisdagur í sögu Grunnskólans í Borgarnesi þegar fyrsta máltíðin var elduð í nýju og glæsilegu eldhúsi skólans.
Starfsdagur leik- og grunnskóla í Borgarbyggð
Starfsdagur kennara og annarra starfsmanna skóla í Borgarbyggð var haldinn 30. október sl.
Fyrsta áfanga að ljúka í Grunnskóla Borgarness
Framkvæmdir í Grunnskóla Borgarness eru í fullum gangi og miðar vel áfram.
Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.
Forvarnardagurinn 2019
Miðvikudaginn 2. október 2019 verður Forvarnardagurinn haldinn í 14 sinn í grunnskólum landsins og í níunda sinn í framhaldsskólum.
Draumalandið – Nýbreytnistarf í unglingadeild Grunnskólans í Borgarnesi
Unglingadeild Grunnskólans í Borgarnesi hefur verið með tímabundið aðsetur í Menntaskóla Borgarfjarðar frá skólabyrjun í haust.
Samvera foreldra og barna mikilvægasta forvörnin
Foreldrar fjölmenntu á kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk 2019 sem haldin var í Hjálmakletti og í Grunnskóla Borgarfjarðar – Kleppjárnsreykjum þriðjudaginn 17. september sl.
Gæðamenntun í listum fyrir alla
Svæðisþing tónlistarskóla á Vesturlandi var haldið í Borgarnesi í vikunni.
Hvernig líður börnunum okkar ?
Samlokufundur fyrir foreldra í Hjálmakletti 17. september kl. 18:00.