Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir 17 ára ungmenni og námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru á milli anna í námi.
Nýsköpunarstörf fyrir námsmenn í grunn- og meistaranámi
Borgarbyggð auglýsir eftir námsmönnum í grunn- og meistarnámi á háskólastigi til að taka þátt í nýsköpunarverkefnum þar sem sótt er um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna í samstarfi við sveitarfélagið.
Laus staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg
Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi.
Lausar stöður í Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfsstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Hvanneyri og Varmalandi. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi
Við leitum að öflugum einstaklingi í tónmennta – og leiklistarkennslu í 70% stöðuhlutfall.
Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni
Áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir 17 ára ungmenni sem eru með lögheimili í Borgarbyggð.
Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri
Fjölbreytt áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru á milli anna í námi.
Safnahús Borgarfjarðar – sumarstarf
Safnahús Borgarfjarðar auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar. Um er að ræða ýmis störf á söfnunum, s.s. sýningarvörslu, leiðsögn, afgreiðslu, flokkun gagna, skráningar, þrif og fleira
Forstöðumaður Frístundar á Hvanneyri
Frístund á Hvanneyri er starfrækt við Grunnskóla Borgarfjarðar. Ungmennasamband Borgarfjarðar hefur umsjón með starfi Frístundar í samstarfi við Borgarbyggð.
Deildarstjóri og leikskólakennari óskast á leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal
Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur að Grímsstöðum í Reykholtsdal. Nýtt húsnæði leikskólans er í smíðum við grunnskólann að Kleppjárnsreykjum.