Um er að ræða 75% stöðu sérkennslustjóra og 25% starf við önnur verkefni er varða sérkennslu
Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)
Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur.
Leikskólakennari óskast í fullt starf í leikskólanum Uglukletti
Í leikskólanum Uglukletti dvelja 65 börn og 20 fullorðnir sem vilja bæta leikskólakennara í hópinn.
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar auglýsir lausa 100% stöðu málstjóra
Undir fjölskyldusvið heyra félagsþjónusta, málefni aldraðra, málefni fatlaðra, æskulýðsmál, forvarnarmál, leik-, grunn- og tónlistarskóli og íþrótta- og tómstundamál. Markmið sviðsins er meðal annars að stuðla að farsæld barna í barnvænu, heilsueflandi og valdeflandi samfélagi.
Umsóknarfrestur fyrir sumarstörf námsmanna framlengdur til 3. júní n.k.
Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir 17 ára ungmenni og námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru á milli anna í námi.
Nýsköpunarstörf fyrir námsmenn í grunn- og meistaranámi
Borgarbyggð auglýsir eftir námsmönnum í grunn- og meistarnámi á háskólastigi til að taka þátt í nýsköpunarverkefnum þar sem sótt er um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna í samstarfi við sveitarfélagið.
Laus staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg
Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi.
Lausar stöður í Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfsstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Hvanneyri og Varmalandi. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi
Við leitum að öflugum einstaklingi í tónmennta – og leiklistarkennslu í 70% stöðuhlutfall.
Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni
Áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir 17 ára ungmenni sem eru með lögheimili í Borgarbyggð.