Laust starf þroskaþjálfa í 80 % stöðu

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.
Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Kennarar vinna saman í teymum í kennslustundum og við skipulagningu og undirbúning kennslunnar.

Laust starf þroskaþjálfa í 80% stöðu

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.

Þroskaþjálfi óskast í Búsetuþjónustu

Borgarbyggð óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 50% stöðu deildarstjóra og 23% stöðu þroskaþjálfa sem gengur almennar vaktir í Búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk.

Laus störf í Borgarbyggð

Fjölmörg störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar á fjölskyldusviði sveitarfélagsins.

Laust starf skipulagsfulltrúa

Borgarbyggð auglýsir starf skipulagsfulltrúa á umhverfis- og skipulagssviði laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi.