Hreyfivika UMFÍ 25.-31. maí

Hreyfivika UMFÍ hófst formlega í gær, mánudaginn 25. maí og stendur til 31. maí n.k. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði á vegum UMSB.

Hugað að heilsunni

Nú þegar mikið er rætt um COVID-19 faraldurinn er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jafnvel kvíða yfir ástandinu

Börn boðin velkomin í Borgarbyggð

Pakki með ýmsum nauðsynjavörum hefur um nokkuð skeið verið afhentur foreldrum nýfæddra barna í Borgarbyggð innan þriggja mánaða frá fæðingu þeirra.

Fjölmenni á íbúafund um svefn

Góð þátttaka var á íbúafundi um svefn sem haldinn var undir merkjum Heilsueflandi samfélags í Borgarbyggð þriðjudagskvöldið 12. nóvember sl.

Vorfjör 2020

Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á vorönn 2020, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistarnámskeið eða listasmiðjur fyrir börn.