Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur. Við leitum að einstaklingum sem náð hafa 18 ára aldri, óháð kyni.
Hreinsunarátak í dreifbýli
Gámar fyrir timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Heitavatnslaust við Hvanneyri í dag, 29. september
Vegna leka á stofnæð er heitavatnslaust eða lítill þrýstingur við Hvanneyri þri. 29. september kl. 07:30.
Ný sýning í Safnahúsi
Sá fjölhæfi lista- og handverksmaður Guðmundur Sigurðsson hefur opnað sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi.
Dagur læsis í Klettaborg
Í september var Dagur læsis haldinn hátíðlegur í Klettaborg.
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2020
Á fundi Umhverfis-og landbúnaðarnefndar þann 17. september voru veittar viðurkenningar fyrir umhverfismál í sveitarfélaginu.
Nýtt skógræktarsvæði fyrir Grunnskólann í Borgarnesi
Fyrr í sumar var Grunnskólanum í Borgarnesi úthlutað nýju svæði til skógræktar í landi sveitarfélagsins. Um er að ræða samstarfsverkefni sveitarfélagsins, Skógræktarfélags Borgarfjarðar og grunnskólans og á dögunum fóru fyrstu hópar grunnskólabarna og gróðursettu í nýja reitinn.
Áskorun sveitarstjórnar Borgarbyggðar til fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra
Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, sem haldinn var þann 10. september s.l. var fjallað um tekjuskerðingu sveitarfélagsins vegna minnkandi framlags úr Jöfnunarsjóði og lækkun útsvarstekna.
Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir kauptilboði í Magirus – Deutz – 170 D – 11. Slökkvibíl
Kauptilboð óskast í slökkvibíl
Til hamingju Kristín Þórhallsdóttir
Borgarbyggð eignaðist Íslandsmeistara í klassískum kraftlyftingum síðustu helgi en mótið fór fram í Njarðvík.









