Undanfarið hefur það aukist að flokkun íbúa í grænu tunnuna er ekki samkvæmt reglum Íslenska Gámafélagsins. Svartir eða ógegnsæir pokar flokkast sem sorp
og eru ekki opnaðir eða settir inn á flokkunarlínuna hjá þeim. Það sem kemur í ógegnsæum pokum fer því í sorp.
Framkvæmdir hafnar við Borgarbraut
Í vikunni hófust framkvæmdir við Borgarbraut 37-55. Verktakar eru að taka upp gamla gangstétt og í framhaldi verða gamlar veitulagnir endurnýjaðar.
Mikil uppbygging á Hvanneyri
Á Hvanneyri hefur orðið mikil uppbygging undanfarin misseri, en á síðustu 1-2 árum hafa óvenju margar nýbyggingar risið á staðnum.
Aðgerðir í Borgarbyggð sem taka gildi á morgun, 5. október vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins og taka þær reglur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október. Samtímis er lýst yfir neyðarstigi almannavarna.
Nýtt leiktæki fyrir börn í Bjargslandi, Borgarnesi
Nýverið var lokið við að setja upp hlaupakött eða aparólu við leikvöllinn sem er við Hrafnaklett í Bjargslandi í Borgarnesi.
Félagsþjónustan auglýsir eftir liðveitendum
Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur. Við leitum að einstaklingum sem náð hafa 18 ára aldri, óháð kyni.
Hreinsunarátak í dreifbýli
Gámar fyrir timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Heitavatnslaust við Hvanneyri í dag, 29. september
Vegna leka á stofnæð er heitavatnslaust eða lítill þrýstingur við Hvanneyri þri. 29. september kl. 07:30.
Ný sýning í Safnahúsi
Sá fjölhæfi lista- og handverksmaður Guðmundur Sigurðsson hefur opnað sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi.
Dagur læsis í Klettaborg
Í september var Dagur læsis haldinn hátíðlegur í Klettaborg.