Gul veðurviðvörun – íbúar beðnir um að huga að lausamunum

Veðurstofa Íslands varar við slæmu veðri á vestanverðu landinu í kvöld fram á föstudagsmorgun. Íbúar eru beðnir um að festa lausamuni, ruslatunnur eða annað sem vindurinn getur rifið með sér. Íbúar eru hvattir til að fylgjast vel með veðurspánni, til dæmis inn á vedur.is og vegagerdin.is ef leggja á land undir fót.

Númerslausar bifreiðar

Eigendum og umráðamönnum númerslausra bifreiða og annarra lausamuna er bent á að óheimilt er að láta slíka muni standa við götur, á almennum bílastæðum eða í almenningsrýmum.

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári.

Jólabílabíó NMB

Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar stendur fyrir jólabílabíó sem verður á morgun, fimmtudaginn 19. nóvember.