Rafmagnslaust verður á Laugagerðislínu 20.10.2020 frá kl 15:00 til kl 16:00 vegna tenginga á spennistöð.
Breyting á opnunartíma í sundlauginni á Kleppjárnsreykjum
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur verið ákveðið að sundlaugin á Kleppjársnreykjum verður lokuð fyrir almenningi frá kl. 08:00 – 16:00 á virkum dögum.
Umgengni við gáma í hreinsunarátaki
Af gefnu tilefni eru íbúar sem nota gáma sem sveitarfélagið setur út tvisvar á ári beðnir að fara að þeim fyrirmælum sem fram koma í auglýsingum.
Fækkum smitleiðum
Í ljósi aukinna smita á landvísu eru íbúar og gestir í Borgarbyggð hvattir til að fara áfram varlega og huga vel að persónulegum sóttvörnum.
Bættar upplýsingar um byggingarmál inn á heimasíðu Borgarbyggðar
Undanfarið hefur verið unnið að því að bæta upplýsingagjöf til notenda á sviði byggingarmála.
Árleg inflúensubólusetning á HVE
Árleg bólusetning gegn influensu er að hefjast á HVE Borgarnesi í vikunni.
Afmælishátíð í Klettaborg í dag, 9. október
Það var haldið upp á afmæli leikskólans í dag, föstudaginn 9. október, en þann 11. október n.k. eru 42 ár síðan Klettaborg tók til starfa sem tveggja deilda leikskóli. Síðan þá hefur tvisvar sinnum verið byggt við skólann, árið 1991 og 2004.
Framkvæmdir við grunnskólalóðina á Hvanneyri
Undanfarna daga hafa starfsmenn áhaldahússins unnið hörðum höndum að lagfæringu á gunnskólalóðinni á Hvanneyri. Nú þegar er búið að helluleggja hluta af lóðinni og setja öryggismottur undir rólurnar á leiksvæðinu.
204. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
204. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 8. október 2020 og hefst kl. 16:00
Þjónusta á byggingar- og skipulagsdeild á neyðarstigi almannavarna
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur verið ákveðið að frá og með 8. október verður ekki hægt að taka á móti íbúum og gestum á viðtalstímum byggingarfulltrúa í Ráðhúsinu.