Undanfarið hefur borið á því að íbúar í Borgarbyggð séu byrjuð að lýsa upp skammdegið með jólaljósum- og skreytingum.
Höldum hrekkjavöku heima í ár
Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott“.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar á morgun, 28. október
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar á morgun, miðvikudaginn 28. október vegna sundprófs starfsmanna.
Uppbyggingarsjóður Vesturlands – opið fyrir umsóknir og fjarkynning á morgun, 28. október.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vesturlands. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2020.
Flosi H. Sigurðsson ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs hjá Borgarbyggð
Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. Sveitarstjórn samþykkti ráðninguna á fundi sínum í dag, 20. október.
Laus staða aðstoðarmatráðs í Grunnskólanum í Borgarnesi
Grunnskólinn í Borgarnesi er heildstæður skóli með rúmlega 300 nemendur í 1.–10. bekk og tekur virkan þátt í skólasamfélagi Borgarbyggðar.
Breyttar takmarkanir vegna Covid-19
Þann 20. október tók gildi ný auglýsing sem hefur verið staðfest af heilbrigðisráðherra. Umræddar reglur gilda til og með 10. nóvember 2020.
Endurbætur á lóð Grunnskólans í Borgarnesi
Nú í sumar hófust framkvæmdir á lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Laus staða aðstoðarmatráðs í Klettaborg
Leikskólinn Klettaborg auglýsir lausa stöðu aðstoðarmatráðs. Um er að ræða 50% starf frá kl. 9.00-13.00.
205. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
205. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 20. október 2020 og hefst kl. 12:00