209. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 14. janúar 2021 og hefst kl. 16:00
Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, kynnir áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Bjarki Pétursson kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar 2020
Kjör á íþróttamanni ársins var með öðru sniði en undafarin ár. Ákveðið var að búa til myndband þar sem fjallað er um fyrstu fimm í kjörinu og farið yfir aðra í stafrófsröð.
Póst- og símkerfi Borgarbyggðar komið í lag
Greint var frá því í gær að bilun væri í póst- og símkerfi Borgarbyggðar.
Bilun í götulýsingu í Borgarnesi í dag, 7. janúar
Vegna viðgerða mun götulýsing ekki verða virk fyrr en síðar í dag, 7. janúar.
Bilun í póst- og símkerfi Borgarbyggðar
Eins og stendur er bilun í póst- og símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Soffía Dagbjört Jónsdóttir ráðin gæða- og mannauðsstjóri Borgarbyggðar
Borgarbyggð hefur ráðið Soffíu Dagbjörtu Jónsdóttur til starfa sem gæða- og mannauðsstjóri sveitarfélagsins.
Þrettándahátíð aflýst í ár
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur Borgarbyggð ákveðið að aflýsa þrettándahátíðinni í ár.
Tvískipt bifreið við sorphirðu
Tvískipt bifreið við sorphirðu
Nú hefur Íslenska gámafélagið tekið í notkun tvískipta bifreið við sorphirðu í Borgarbyggð sem verður notuð við hirðingu brúnu og grænu tunnunnar héðan í frá. Bifreiðin er með tveimur aðskildum hólfum sem tryggir að úrgangurinn blandast aldrei.
Sálfræðingur óskast til starfa við fjölskyldusvið Borgarbyggðar
Staða sálfræðings við fjölskyldusvið Borgarbyggðar er laus til umsóknar.