Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, kynnir áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.

Tvískipt bifreið við sorphirðu

Tvískipt bifreið við sorphirðu
Nú hefur Íslenska gámafélagið tekið í notkun tvískipta bifreið við sorphirðu í Borgarbyggð sem verður notuð við hirðingu brúnu og grænu tunnunnar héðan í frá. Bifreiðin er með tveimur aðskildum hólfum sem tryggir að úrgangurinn blandast aldrei.