Nýjar verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi

apríl 12, 2021
Featured image for “Nýjar verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi”

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 11. mars sl. verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi skv. lögum nr. 85/2007. Auk þess voru einnig samþykktar reglur um afgreiðslu rekstrarleyfa.

Markmiðið með þessum reglum er fyrst og fremst að upplýsa umsækjendur um fyrirkomulag rekstrarleyfa og þar með tryggja jafnræði milli umsækjenda.

Nánari upplýsingar um reglur um rekstrarleyfi og verklagsreglur við veitingu umsagna má finna hér.


Share: