Starfsemi Brákarbraut 25-27 lokar um óákveðinn tíma

Eins og greint var frá í síðustu viku á heimasíðu Borgarbyggðar var ákveðið að flytja starfsemi Öldunnar tímabundið á Borgarbraut 65, 6. hæð í kjölfar athugasemda frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa.

Öðruvísi öskudagur í ár

Sóttvarnayfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar varðandi heimsóknir barna í stofnanir og fyrirtæki á öskudaginn sem er miðvikudaginn 17. febrúar nk.