Fyrsti alstafræni íbúafundur sveitarfélagsins var haldinn fimmtudaginn 18. febrúar s.l. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var því miður ekki hægt að bjóða íbúum og gestum að mæta á staðinn, þess í stað gafst áhorfendum tækifæri til þess að taka þátt í umræðunni með því að senda inn spurningar og/eða athugasemdir í gegnum athugasemdakerfið Slido.
Heimsókn breska sendiráðsins í Borgarbyggð
Michael Nevin sendiherra Bretlands ásamt fulltrúum sendiráðsins komu í opinbera kynnisferð til Borgarbyggðar, mánudaginn 22. febrúar.
Friðlýsing Borgarvogar – spurt og svarað
Áform um friðlýsingu Borgarvogar sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr 60/2013 eru nú í vinnslu hjá Umhverfisstofnun ásamt landeigendum og sveitarfélaginu.
Laust starf stuðningsfulltrúa í búsetuþjónustu
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Leikskólinn Ugluklettur leitar að leikskólakennara
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli og er leikskólinn staðsettur í útjaðri Borgarnes þar sem villtur gróður og náttúran er við garðhliðið.
Ungir listamenn sýna í Safnahúsi
Fyrsta sýning Safnahúss á árinu 2021 var opnuð í Hallsteinssal mánudaginn 15. febrúar s.l.
Borgargbyggð býður frítt í sund í dag, 17. febrúar
Borgarbyggð býður frítt í sund í dag, 17. febrúar.
Stafrænn íbúafundur 18. febrúar n.k.
Á fundinum verður fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2021 kynnt.
Veirufrítt Vesturland
Á laugardaginn bárust þær upplýsingar frá Lögreglunni á Vesturlandi að Vesturlandi væri veirufrítt landsvæði.
211. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
211. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn Hjálmaklettur, 15. febrúar 2021 og hefst kl. 17:30