Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með breyttu sniði í ár vegna gildandi takmörkunum á samkomum. Fjölmargir viðburðir verða í boði samtímis vegna fjöldatakmarkana og til að virða fjarlægðarmörk.
Hreyfistöðvaskilti á Hvanneyri
Í vetur hafa nemendur í 5. bekk í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar verið í heilsufræði hjá Önnu Dís Þórarinsdóttur og í þeim tímum kom upp sú hugmynd að búa til hreyfistöðvaskilti til að setja upp á Hvanneyri.
Aparóla vígð á Hvanneyri
Það voru kátir nemendur sem vígðu aparóluna á Hvanneyri 7. júní sl.
Varmalandsdagar 12. og 13. júní – Dagskrá
Staðarhátíðin Varmalandsdagar verður haldin í fyrsta sinn dagana 12. og 13. júní næstkomandi. Að hátíðinni standa Hollvinasamtök Varmalands en þau voru stofnuð síðastliðið haust
Útskrift slökkviliðsmanna í fyrsta skipti
23 slökkviliðsmenn Slökkviliðs Borgarbyggðar útskrifast í dag, 9. júní kl. 17:00 við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti.
Verslun Öldunnar staðsett í Safnahúsi Borgarfjarðar
Búið er að opna verslun Öldunnar í Safnahúsi Borgarfjarðar.
215. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
215. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn Hjálmakletti, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00.
Sumarlesturinn að hefjast
Héraðsbókasafnið efnir að venju til lestrarátaks fyrir börn í sumar á tímabilinu 10. júní – 10. ágúst.
Söfn og sýningar í Borgarbyggð
Nú í sumar ætla Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri, Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi og Snorrastofa í Reykholti að taka höndum saman og auka aðgengi að sýningarstarfi sínu með sameiginlegum aðgangseyri.
Landsnet boðar til funda vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1
Í næstu viku hefur Landsnet boðað til funda með landeigendum vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1. Fundirnir eru tveir annars vegar þann 1. júní að Hótel Hamri í Borgarnesi og seinni fundurinn að Hótel Glym í Hvalfirði þann 3. júní.