Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Laust starf skólastjóra Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Hjólað í vinnuna 2021 5. maí
Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna“.
Vinnuskólinn 2021
Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 14. júní – 30. júlí sumarið 2021. Leitast verður við að veita öllum 13 – 16 ára (7. – 10. bekkur) unglingum búsett í Borgarbyggð starf í vinnuskólanum. Börn í 7. bekk geta valið 3 vikur yfir tímabilið til að vinna í vinnuskólanum en börn í 8. – 10. bekk geta valið um allar 7 vikurnar.
Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni í Borgarbyggð
Borgarbyggð mun bjóða 17 ára ungmennum (fædd 2004) sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu starf í sumar. Störfin felast í fegrun umhverfis; gróðursetningu, gróðurumhirðu og fjölbreyttum verklegum framkvæmdum.
Aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu
Vakin er athygli á að viðbúnaðarstig hefur verið aukið vegna fuglaflensu.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. maí
Íþróttamiðstöðvar í Borgarbyggð verða lokaðar á 1.maí.
Breyttar áherslur í innheimtumálum hjá Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. mars síðastliðinn að taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma.
Þjónustuver Borgarbyggðar opnar á ný á nýjum stað
Vegna tilslakana sem sóttvarnarlæknir hefur kynnt mun þjónustuver Borgarbyggðar opna fyrir íbúa, gesti og gangandi mánudaginn 3. maí næstkomandi.
Laus staða leikskólakennara í Hnoðraból
Óskað er eftir leikskólakennara í fasta stöðu. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfheitinu kennari með áherslu eða reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhald og byggja upp öflugt skólasamfélag.