Vakin er athygli á því að í næstu viku mun fyrirtækið Hreinsitækni sópa götur sveitarfélagsins.
Lausar lóðir til úthlutunar
Borgarbyggð auglýsir lausar lóðir til úthlutunar í sveitarfélaginu
Þjónustuver Ráðhússins lokar kl. 14:00 í dag, 16. apríl.
Símsvörun Ráðhússins í Borgarbyggð lokar kl. 12:00 í dag, 28. ágúst.
Laus staða leikskólakennara í Klettaborg
Okkur vantar leikskólakennara sem vill vinna í góðum og traustum leikskóla. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi.
Áhersluatriðin í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Þann 8. febrúar sl. var íbúum tilkynnt að hægt væri að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök fyrir árið 2021, sjá hér.
Aðgerðir sem taka í gildi frá og með 15. apríl vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með 15. apríl nk.
Hreinsunarátak í þéttbýli 20. – 27. apríl
Gámar fyri r gróðurúrgang, málma, og timbur verða aðgengilegir þessa viku á eftirfarandi stöðum:
Tillaga að friðlýsingu Borgarvogs
Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Nýjar verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 11. mars sl. verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi skv. lögum nr. 85/2007. Auk þess voru einnig samþykktar reglur um afgreiðslu rekstrarleyfa.
Laust starf í sumarfjöri í Borgarnesi og á Hvanneyri
Laust er 100% sumarstarf frá 14 júní – 20 ágúst í sumarfjörií Borgarnesi og á Hvanneyri. Meginhlutverk sumarfjörsins er að bjóða 6-9 ára börnum upp á innihaldsríkt frístunda og tómstundastarf.