Á fundi Umhverfis-og landbúnaðarnefndar þann 17. september s.l voru veittar viðurkenningar fyrir umhverfismál í sveitarfélaginu. Að þessu sinni var boðið upp á þá nýjung að mögulegt var að senda inn tilnefningar í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Það var ánægjulegt að sjá hversu margir voru tilbúnir að benda á það jákvæða sem gert er í umhverfismálum í Borgarbyggð.
Dagbók sveitarstjóra – vika 41 og 42
Í haust var ákveðið að stíga næsta skrefið í upplýsingamiðlun og hefja dagbók sveitarstjóra í þeim tilgangi að veita íbúum innsýn í stjórnsýsluna. Í dagbók sveitarstjóra ætla ég að fara yfir helstu verkefnin sem eru á mínu borði hverju sinni.
39. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands haldið í Borgarbyggð 15. – 17. október
Landsþing Kvenfélagasambands Íslands er haldið á þriggja ára fresti víðsvegar um landið og í ár fer það fram í Borgarbyggð dagana 15.-17. október.
Ungmennaráðsfundur fer fram 14. október í Menntaskóla Borgarfjarðar
Fyrsti fundur Ungmennaráðs Borgarbyggðar fer fram í dag kl. 17:00 í Menntaskóla Borgarfjarðar. Fundurinn er opinn öllum ungmennum á aldrinum 13-25 ára sem hafa áhuga á því að vera með í ungmennaráði eða vilja kynna sér verkefni verkefni ráðsins.
219. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
219. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 14. október 2021 og hefst kl. 16:00
Samþætt leiðakerfi í Borgarbyggð hefst formlega 19. október nk.
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa hlotið styrk frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu til að hefja tilraunarverkefni í Borgarbyggð. Verkefnið snýr að samþættu leiðarkerfi í sveitarfélaginu. Styrkurinn er sem nemur 12.000.000 kr. og deilist á tvö ár.
Hreinsunarátak í dreifbýli
Gámar fyrir timbur og grófan úrgang verða aðgengilegir
á eftirtöldum stöðum:
Nýliðakvöld Slökkviliðs Borgarbyggðar 25. október
Vilt þú vera með okkur í liði?
Fundur hjá körfuknattleiksdeild Skallagríms fimmtudaginn 7. október nk.
Stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms hefur boðað til fundar fimmtudaginn 7. október kl. 20:00 í Grunnskólanum í Borgarnesi. Tilefni fundarins er sá að það vantar liðsauka í sjálfboðaliðastarfi félagsins og fjáröflun blasir við til þess að halda liði Skallagríms í keppni.
Fantasíur – sýningaropnun í Safnahúsinu
Myndlistarsýning Jóhönnu L. Jónsdóttur verður opnuð í Hallsteinssal laugardaginn 2. október nk. kl. 13:00.









