Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu

október 27, 2021
Featured image for “Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu”

Safnahúsið ætlar að vera með sérstaka opnun í vetrarfríi grunnskólanna,  fimmtudaginn 28. október, fötudaginn 29. október og 1. nóvember nk. 

Frítt verður fyrir alla inn á sýningarnar í fylgd með fullorðnum.

Sjáumst hress, lesum og leikum í Safnahúsinu í vetrarfríi.

 

 


Share: