Pokar að láni

Fyrir nokkrum árum fór í gang verkefnið Egla tekur til hendinni, um er að ræða átak til að vekja athygli á skaðsemi plasts fyrir lífríkið og hvetja einstaklinga og fyrirtæki til að draga úr notkun á einnota plasti.

Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega og er honum ætlað að vekja athygli á því mikla og merka starfi sem unnið er í tónlistarskólum landsins.

Kynfræðsla fyrir foreldra

Þriðjudaginn 1. febrúar sl. var Þóra Geirlaug Bjarmarsdóttir kennari hjá Grunnskóla Borgarfjarðar með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar um kynfræðslu fyrir foreldra/forráðamenn barna í Borgarbyggð.