Fundur hjá körfuknattleiksdeild Skallagríms fimmtudaginn 7. október nk.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms hefur boðað til fundar fimmtudaginn 7. október kl. 20:00 í Grunnskólanum í Borgarnesi. Tilefni fundarins er sá að það vantar liðsauka í sjálfboðaliðastarfi félagsins og fjáröflun blasir við til þess að halda liði Skallagríms í keppni.