Stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms hefur boðað til fundar fimmtudaginn 7. október kl. 20:00 í Grunnskólanum í Borgarnesi. Tilefni fundarins er sá að það vantar liðsauka í sjálfboðaliðastarfi félagsins og fjáröflun blasir við til þess að halda liði Skallagríms í keppni.
Fantasíur – sýningaropnun í Safnahúsinu
Myndlistarsýning Jóhönnu L. Jónsdóttur verður opnuð í Hallsteinssal laugardaginn 2. október nk. kl. 13:00.
Íþróttavika ÍSÍ – dagskrá í Borgarbyggð
Íþróttavika ÍSÍ er hafin og ætlar UMSB og Borgarbyggð að halda upp á hana dagana 27.september til 3.október.
Samið um starfslok forstöðumanns Safnahúss
Gert hefur verið samkomulag um starfslok við Guðrúnu Jónsdóttur forstöðumann Safnahúss.
218. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
218. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn á Teams, föstudaginn 24. september 2021 og hefst kl. 14:00
Virðing og góð samskipti á starfsstöðum Borgarbyggðar
Í starfsmannastefnu Borgarbyggðar segir að starfsmenn og stjórnendur eiga að vinna að því í sameiningu að stuðla að góðum starfsanda, þar sem ríkir traust, jafnræði og hreinskilni á milli starfsfólks.
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Skipan í kjördeildir í Borgarbyggð
Við Alþingiskosningar laugardaginn 25. september 2021 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir:
Kynningarfundur vegna Nýsköpunarnets Vesturlands í kvöld 15. september
Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST).
Alþingiskosningar 25. september 2021
Kjörstaðir í Borgarbyggð verða sex, líkt og verið hefur í komandi kosningum til Alþingis þann 25. september. n.k.