Gámar fyri r gróðurúrgang, málma, og timbur verða aðgengilegir þessa viku á eftirfarandi stöðum:
Tillaga að friðlýsingu Borgarvogs
Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Nýjar verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 11. mars sl. verklagsreglur við veitingu umsagna um rekstrarleyfi skv. lögum nr. 85/2007. Auk þess voru einnig samþykktar reglur um afgreiðslu rekstrarleyfa.
Laust starf í sumarfjöri í Borgarnesi og á Hvanneyri
Laust er 100% sumarstarf frá 14 júní – 20 ágúst í sumarfjörií Borgarnesi og á Hvanneyri. Meginhlutverk sumarfjörsins er að bjóða 6-9 ára börnum upp á innihaldsríkt frístunda og tómstundastarf.
Laus störf verkstjóra og flokkstjóra í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Laust er 100% sumarstarf verkstjóra og flokkstjóra í Vinnuskólanum í Borgarnesi.
Breyttar áherslur í innheimtumálum hjá Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. mars síðastliðinn að taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma.
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur ekki að rekstri að öðru leyti og er í eigu félaga eða félagasamtaka innan Borgarbyggðar.
Laus störf verkefnastjóra í skipulags- og byggingardeild
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Laust starf byggingarfulltrúa í skipulags- og byggingardeild
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
213. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
213. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Teams, 8. apríl 2021 og hefst kl. 16:00.