Laus störf hjá sveitarfélaginu

apríl 28, 2022
Featured image for “Laus störf hjá sveitarfélaginu”

Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf, sumarstörf sem og tímabundnar ráðningar.

 • Verkefnastjóri í skipulagsdeild
 • Sumarstarf í skipulags- og byggingardeild
 • Leiðbeinandi í Öldunni
 • Leikskólakennari í Klettaborg
 • Leikskólakennari á Hnoðraból
 • Leikskólakannari á Andabæ
 • Deildarstjóri í sérkennslu – Grunnskóli Borgarfjarðar
 • Flokkstjóri í vinnuskóla
 • Yfirflokkstjóri í vinnuskóla
 • Leiðbeinandi í sumarfjöri
 • Frístundaleiðbeinandi á Hvanneyri

Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegnum Alfreð – starfasíðu Borgarbyggðar.

Vinsamlegast athugið að umsóknarfrestur getur verið breytilegur eftir starfi.


Share: