Vikurnar fljúga áfram og nú styttist brátt í vorboðann ljúfa. Líkt og oft áður er margt um að vera í sveitarfélaginu okkar.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar 11. mars nk.
Í þessari viku hafa nemendur í Menntaskóla Borgarfjarðar stundað Lífsnám.
Leikdeild Skallagríms setur upp söngleikinn Slá í gegn
Leikdeild Skallagríms hefur upp á síðkastið æft af fullum krafti hinn stórskemmtilega íslenska söngleikinn Slá í gegn í leikstjórn Elfars Loga Hannessonar
Getur þú boðið fram húsnæði til leigu fyrir flóttafólk?
Ert þú með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæði sem þú getir boðið flóttafólki sem er að flýja ástandið í Úkraínu?
Stelpur filma í Borgarbyggð
Í vikunni sem er að líða bauðst stelpum og kynsegin sveitarfélagsins í 8.-10. bekk að sitja námskeið sem ber yfirskriftina Stelpur-Filma.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Dagbók sveitarstjóra – 7 & 8. vika
Veðrið heldur áfram að hrella landsmenn en vonandi er sú sem gengur yfir landið í dag sú síðasta í bili.
Ferðaþjónustufyrirtæki í Borgarbyggð hljóta umfjöllun á alþjóðavísu
Sveitarmarkaðurinn Ljómalind fékk hin virtu Prestige Awards 2021/2022 fyrr í mánuðinum fyrir að vera sveitarmarkað ársins.
Opið lengur í vetrarfríi á bókasafninu
Vakin er athygli á því að sérstök opnun verður á bókasafninu í vetrarfríi grunnskóla.