Stelpur filma í Borgarbyggð

Í vikunni sem er að líða bauðst stelpum og kynsegin sveitarfélagsins í 8.-10. bekk að sitja námskeið sem ber yfirskriftina Stelpur-Filma.