Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag Safnahúss Borgarfjarðar

Í ársbyrjun var ákveðið að rýna og endurskoða starfsemi Safnahúss Borgarfjarðar. Sveitarfélagið gerði samning við fyrirtækið Strategíu, sem fékk það verkefni að móta tillögur að framtíðarfyrirkomulagi fyrir Safnahús Borgarfjarðar til næstu ára og nauðsynlegar aðgerðir til að ná fram meginmarkmiðum.

Útboð skólaakstur í Borgarbyggð

Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.

39 börn fengu Barnapakka Borgarbyggðar árið 2021

Barnapakki Borgarbyggðar var afhentur í fyrsta sinn árið 2019 á Heilsugæslunni í Borgarnesi. Verkefnið er unnið í samstarfi við ungbarnaeftirlit heilsugæslunnar og hafa alls verið afhendir 130 pakkar síðan farið var af stað.