Í júní fjallaði byggðarráð um umræðu sem upp hefur komið um upptöku veggjalda í jarðgöngum landsins
Síðasti dagur sýningar Hennar voru spor
Sumarsýningin okkar Hennar voru spor rennur brátt sitt skeið og er lokadagur hennar föstudagurinn 19. ágúst n.k.
Opið fyrir umsóknir í tónlistarnám
Öflugt tónlistarnám fer fram á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar og hægt að stunda nám á mörg hljóðfæri auk forskóla fyrir tvo elstu árganga í leikskóla, söngnáms og söngleikjadeildar. Næsta vetur mun skólinn líka bjóða upp nýjung og er það nám sem nefnt hefur verið “Stúdíóið sem hljóðfæri”. Þar munu nemendur kynnast nýtingu tölvutengdrar tækni til skapa og vinna tónlist.
Samþykktar breytingar á skipuriti Borgarbyggðar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 11. ágúst sl. breytingar á skipuriti Borgarbyggðar.
Allar skipulagsumsóknir orðnar rafrænar
Vakin er athygli á því að nú geta íbúar og aðrir viðskiptavinir nýtt stafrænar leiðir til þess að leggja inn allar umsóknir sem varða skipulagsmál eða sent fyrirspurnir á skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar inni á þjónustugátt sveitarfélagsins.
229. fundur Sveitarstjórnar Borgarbygðar
Fundarboð
Myndlistarnámskeið ágúst 2022
Spennandi myndlistarnámskeið er í boði í næstu viku fyrir börn sem eru að fara í 5.-8.bekk á næsta skólaári.
Íslandsmót barna og unglinga í Borgarbyggð
Hestamannafélagið Borgfirðingur heldur í ár Íslandsmót barna og unglinga. Mótið hófst á félagssvæði Borgfirðing nú í morgun kl. 10:00 með keppni í fimmgangi F2 unglinga, síðan verður keppt í fjórgangi í báðum aldursflokkum.
Hvanneyrarhátíð 6. ágúst nk. – Dagskrá
Fjölbreytt dagskrá fyrir alla
Vilt þú hafa áhrif á heimasíðu Borgarbyggðar?
Borgarbyggð hefur sett í loftið könnun um notkun á vef sveitarfélagsins.