Borgarbyggð stendur fyrir páskaeggjaleit fyrir yngstu kynslóðina dagana 5. og 6. apríl nk. Að þessu er um að ræða tvær staðsetningar, annarsvegar í Skallagrímsgarði og hins vegar í Logalandi í Reykholtsdal.
Borgarbyggð gerir samstarfssamning við Símenntun á Vesturlandi
Borgarbyggð hefur gert samning við Símenntun á Vesturlandi um þjónustu á innleiðingu fræðsluáætlunar, gerð nýliðafræðslu og rafrænnar fæðslu á kennslukerfi fyrir Borgarbyggð.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi 30. mars nk.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi fer fram fimmtudaginn 30. mars nk. í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar.
Barnamenningarhátíðin OK fer fram í maí nk.
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13.maí næstkomandi. Hátíðin fer milli svæða með stuðningi SSV og er nú haldin í Borgarfirði og nágrenni.
Myndasýning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Fram að páskum verður myndasýning aðgengileg fyrir gesti Safnahússins.
Ertu með hugmynd að spennandi listahátíðir á Vesturlandi?
SSV kallar eftir hugmyndum af hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru fram verkefninu.
Tímaflakk í kortasjá Borgarbyggðar
Borgarbyggð tók í gagnið nýja viðbót í kortasjánni á föstudaginn sem heitir tímaflakk.
Leiklistarklúbbur MB setur upp söngleikinn Syngdu
Í vetur hefur verið í gangi samvinnuverkefni Tónlistaskóla Borgarfjarðar, Leiklistarklúbbs MB og Menntaskóla Borgarfjarðar.
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi fór fram í gær, fimmtudaginn 16. mars sl.
Framkvæmdafréttir í upphafi vormánaðar
Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.









