Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí

Söfn hafa mátt og getu til þess að breyta heiminum. Sem einstakir staðir til uppgötvana fræða þau okkur jafnt um fortíðina og opna hug okkar gagnvart nýjum hugmyndum – sem hvort tveggja gerir okkur fært að leggja grunn að betri framtíð.

Dagbók sveitarstjóra 19. vika

Það er komið vor í loftið, það er ánægjulegt að sjá hvað fólk er duglegt að snyrta til í garðinum sínum og hvað íbúar eru duglegir að týna rusl í náttúrunni okkar. Það er líka skemmtilegt hvað er mikið að gerast í sveitarfélaginu þessa dagana en tíminn í kringum kosningar er alltaf annasamur og skemmtilegur.

Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag Safnahúss Borgarfjarðar

Í ársbyrjun var ákveðið að rýna og endurskoða starfsemi Safnahúss Borgarfjarðar. Sveitarfélagið gerði samning við fyrirtækið Strategíu, sem fékk það verkefni að móta tillögur að framtíðarfyrirkomulagi fyrir Safnahús Borgarfjarðar til næstu ára og nauðsynlegar aðgerðir til að ná fram meginmarkmiðum.

Útboð skólaakstur í Borgarbyggð

Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.