Mikið var um dýrð í leikskólanum Uglukletti í gær fimmtudaginn 20. október, en skólinn hélt upp á 15 ára starfsafmæli sitt.
Umbótavinna í skipulags- og byggingardeild
Í september voru gerðar skipuritsbreytingar hjá sveitarfélaginu, nánar tiltekið á skipulags- og byggingardeild.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag, 20. október
Í dag er lokadagur Lífsnámsviku í Menntaskóla Borgarfjarðar.
Hvað er svona merkilegt við að fara í leitir?
Fyrirlestur Ásdísar Haraldsdóttur þjóðfræðings 20. október 2022 kl. 17.00 í Safnahúsinu.
Tómstundakstur nú einnig á skipulagsdögum
Vakin er athygli á því tómstundabílinn, sem keyrir uppsveitarhringinn í Borgarnes alla virka daga keyrir nú einnig á skipulagsdögum grunnskóla í Borgarbyggð. Um er að ræða viðbótarþjónusta fyrir börn og ungmenni sem geta nú með auðveldum hætti stundað íþróttir og tómstundir á þeim dögum sem ekki er skipulagt skólastarf.
Kynning á Sögu laxveiða í Borgarfirði þann 27. október
Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu og landnýtingu í héraði. Í apríl síðastliðnum fékk Landbúnaðarsafn Íslands veglegan öndvegisstyrk til þriggja ára, frá Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þessi stuðningur hefur gert starfsmönnum Landbúnaðarsafnsins kleift að halda áfram með þá vinnu.
Bleiki dagurinn 2022 – 14. október
Klæðumst bleiku, borðum bleikt og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma
Vel heppnaður opinn dagur hjá Öldunni
Þann 5. október sl. opnaði Aldan dyr sínar fyrir gesti og gandandi.
Minni matarsóun – Fyrirlestur með Ebbu Guðný
Nytjamarkaður Skallagríms býður öllum þeim sem vilja að koma og hlýða á Ebbu Guðný fjalla um matarsóun og hvernig við getum gert betur og sparað pening í leiðinni.